Monday, August 14, 2006

Manudagur 14/8 2006



Böggsíðan tínda!!

Hó hó.
Jæja þá er sumarið að líða undir lok og ég held svei mér þá að skriftargleði mín sé fyrir löngu liðin undir lok!!!
En...við erum flutt í nýtt húsnæði (enn einusinni :S ) Það er fínt. Rúmast miklu betur um okkur hér en á gamla staðnum. Her erum við með 4 svefnherbergi, svo að allir fá sitt privat og talvan þarf ekki að vera úti á miðjum gangi og svo er hægt að halda ball í eldhúsinu það er svo stórt. (akkúrat fyrir stórfjölskyldur eins og okkur :) )
Reyndar er ekki hægt að segja annað en að staðsetningin er hálfger löstur, nú erum við sko komin í harlem harlemsins, búum innan um skútertöffara og inbrotsþjófa. Reyndar var eitthver spkingur sem að sagði mér um daginn að orsök innbrota öldunnar á Næssundvej væri sú, að það þjófarnir brytust ekki inn í heimagötu sinni og leituðu þess vegna frá "okkar" hverfi og yfir í hitt(næssundvej), aðeins minna harlemið til að stela. En það var brotist inn í fallega rándýra kraftmikla, hljóðláta súbbann okkar um daginn og frontinum af 10 ára gamla útvarpinu okkar var stolið....buhuuuu, svo að annaðhvort eru þjófarnir að breyta um taktík, eða ég er ekki búsett í harlemi harlemsins. Ætli þjófarnir komi ekki frá Ravnkildevej!!!! En hvað um það. Ég vona að þeir þarna helv. rumpulíðurinn á skúterunum séu hamingjusamir með frontinn, kannski þeir séu búnir að finna upp aðferð til að fá hljóð út úr frontinum einum saman, þá væri það nú tækni til að selja verkfræðingunum sem sitja sveittir við að reyna að minnka öll rafmagnstæki. PUH!!!
En við hér hjónaleysin erum búin að skipta um taktík og komin í ofursparnaðarherferð og erum búin að loka heimasímanum okkar og bíðum bara átekta eftir að geta keypt okkur símanúmer í skypinn svo að aðdáendurnir geti farið að hringja í okkur aftur.
Og hér með tilkynnist líka nýtt email: hekla@city.dk ég endurtek hekla@city.dk
hitt er s.s orðið óvirkt.
jæja en myndavéla lager heimilisins er líka orðinn frekar dapur, reyndar er myndavélin búin að vera biluð síðan að ég skrifaði síðast svo að ekki eru margar myndirnar að velja um til að setja inn á síðuna en ég á hér nokkrar frekar lélegar myndir af englunum mínum......lofa endurbótum innan 6 mánaða!!!

knús knús Unnur ábúandi í Aalborg "harlem" Øst!!!

Böggsíðan tínda!!

Hó hó.
Jæja þá er sumarið að líða undir lok og ég held svei mér þá að skriftargleði mín sé fyrir löngu liðin undir lok!!!
En...við erum flutt í nýtt húsnæði (enn einusinni :S ) Það er fínt. Rúmast miklu betur um okkur hér en á gamla staðnum. Her erum við með 4 svefnherbergi, svo að allir fá sitt privat og talvan þarf ekki að vera úti á miðjum gangi og svo er hægt að halda ball í eldhúsinu það er svo stórt. (akkúrat fyrir stórfjölskyldur eins og okkur :) )
Reyndar er ekki hægt að segja annað en að staðsetningin er hálfger löstur, nú erum við sko komin í harlem harlemsins, búum innan um skútertöffara og inbrotsþjófa. Reyndar var eitthver spkingur sem að sagði mér um daginn að orsök innbrota öldunnar á Næssundvej væri sú, að það þjófarnir brytust ekki inn í heimagötu sinni og leituðu þess vegna frá "okkar" hverfi og yfir í hitt(næssundvej), aðeins minna harlemið til að stela. En það var brotist inn í fallega rándýra kraftmikla, hljóðláta súbbann okkar um daginn og frontinum af 10 ára gamla útvarpinu okkar var stolið....buhuuuu, svo að annaðhvort eru þjófarnir að breyta um taktík, eða ég er ekki búsett í harlemi harlemsins. Ætli þjófarnir komi ekki frá Ravnkildevej!!!! En hvað um það. Ég vona að þeir þarna helv. rumpulíðurinn á skúterunum séu hamingjusamir með frontinn, kannski þeir séu búnir að finna upp aðferð til að fá hljóð út úr frontinum einum saman, þá væri það nú tækni til að selja verkfræðingunum sem sitja sveittir við að reyna að minnka öll rafmagnstæki. PUH!!!
En við hér hjónaleysin erum búin að skipta um taktík og komin í ofursparnaðarherferð og erum búin að loka heimasímanum okkar og bíðum bara átekta eftir að geta keypt okkur símanúmer í skypinn svo að aðdáendurnir geti farið að hringja í okkur aftur.
Og hér með tilkynnist líka nýtt email: hekla