Myndir skammtur 1
Ég held að mér sé ekki ætlað að setja inn myndir á þessa síðu. Það tekst í 3-ja hvert skipti, og þegar að það tekst, kemur bara helmingurinn. :(
Stóri töffarninn á heimilinu er að safna hári!!!
Þetta fékk Hekla María frá löngu Unni. Þau systkinin eru mikið búin að leika sér með þetta :) Björn fékk þetta billjardborð í jólagjöf. Og það hefur enginn hér á heimilinu í hann, þó að húsmóðirin þykist vera eitthver billjard drottning síðan í Flúðaskóla hér í denn...þá er greynilega eitthvað farið að slá í hæfileikana, hvað það varðar!!!
Sko hún hefur ekki þessi prinsessugen frá mömmu sinni!!!! Og ég get næstum svarið fyrir það að hún er betri í að ganga á háum hælum en ég :)
1 comment:
Sæta fólk! Saknaði þó bumbumynda af húsfrúnni...
knús og klemmur,
Skvís-ur.
Post a Comment