Fredag 4. april
Så nærmer weekenden sig med stor hastighed!!!! Jeg sidder her og svider nærmest over lektierne, da jeg skal læse så meget de næste 2 uger. Engelsk er ikke min stærke side, så det er en sej kamp at få det læst, alligevel rigtig vigtigt da jeg skriver bechelor opgaven alene. De fag jeg har de her to uger handler kun om teori og metoder til at skrive en ordenlig forsknings opgave!!!! Tørt og kedligt, men VIGTIGT!!!!!
Ellers ville jeg bare lade jer vide hvor stolt jeg er af min store dreng. Til svømmetræning i går blev han taget i prøve hos en udefrakommende svømmelærer. Til sidst blev han tilbudt at komme til testsvømning til talentholdet. Hvor der bliver flære trænere fra konkurrenceafdelingen bliver til stede.
Hvis han bliver tilbudt plads skal han træne 3 x 1 time om ugen, hvor han lærer alle grundlæggende ting vedr. konkurancesvømning, de forskellige svømmedisepliner og flere :) Det er fantastisk for Bjørns selværd, selv om han ikke bliver tilbudt at være med, er det stort at blive tilbudt at være med til prøven. Han var den eneste der var tilbudt at være med fra sit hold, så en lille sejer fortæller også at han skal blive ved!!!! :)
Så var jeg til tøseklub i går aftes hos en vendinde fra mødergruppen, rigtig hyggeligt. MASSER af gode og søde sager.
Så tager Joi til Kina på mandag i 12 dage. Det klarer jeg jo bare LIGE med at stå op kl 05 få alle af stad, skole 8-16 læse læse læse...jeg glæder mig godt nok IKKE til disse 2 uger. Synes jeg har fortjent at tage 2 ugers husmors orlov bage efter, uden mand og børn....men der er nok først tid til det fra og med sommerferien.
God weekend alle :) knus knus
__________________________________°________________________________
Jæja þá er komið að íslensku útgáfunni :D
Ég varð bara aðeins að monnta mig af Birni.
Ég fór með hann á sundæfingu í gær, þar sem að það kom utan að komandi sundkennari, eldri maður og lét hann gera alls konar kúnstir og svo fékk hann bréf með heim sem var tilboð um að koma í sundprufu inn í "hæfileika deildina"/"keppnisdeildina"
Það er ekki víst að hann komist áfram en það er rosalega flott fyrir hann að vera boðinn að koma í prufu. Hann er sá eini frá sínu sundholli sem var boðið að vera með :D
En ef honum verður boðið pláss á hann að æfa 3 sinnum í viku, 1 klst í senn.
Hann var svo glaður að hann sveif hér um húsið restina af kvöldinu :D...þessi elska :D
Ég er að drukna úr lærdómi. Teoríur og metóður, verkefni, félagsfræði, pædagogik, lestur. Allt mjög mikilvægt vegna þess að ég ætla að skrifa lokaverkefnið ein. Og þá ákveður maðurinn minn að yfirgefa mig í 12 daga til Kína. Já svo framundan eru 12 erfiðir dagar.Á fætur kl 05 á morgnana til að ná að koma öllum börnunum af stað, vera í skólanum alla dagana frá 8-16 ná í börn....gera allt og lesa fram á nótt.
jæja er farin að lesa :(
Knús knús
Unnsa
5 comments:
Almátturgur elsku Unnur mín! En einsog ég þekkji þig þá ertu eftir að rúlla þessu upp með stæl! (láttu bara húsverkin bíða og lærðu í staðin..þú tekur bara til eftir 2 vikur!!hehe)
Gott að Kræslerinn er á plötum þessar vikurnar, jíidúddamía!
Baráttukveðjur,
Skvís.
Já gleymdi...Ógisslega flott hjá Birni!! Hann hefur líkamsburði pabba síns...langur og mjór og hentar vel í sund! Stjarna!! Ísabellu finnst fyndið að sjá hann með tennur....thíthí...
Reyni eftir bestu getu að fylgjast með ykkur ef ekki í gegnum ömmuna á Flúðum þá í gegnum netið. Hafið það sem best. Lýsi yfir áðdáun minni á ykkur að þora að koma aftur til íslands eins og ástandið er hér núna.. en sumir fara í fallhlífastökk og aðrir fara í köfun..svo þetta verður ykkar adrenalín kikk.. hi hi Til hamingju með giftinguna. Það var nú komin tími til þannig lagað að klára þetta. kv Erla Björg
hva... er síðan dauð eða hvað
til lukku með afmælið Unnur mín!
Kv. Dúna
meget interessant, tak
Post a Comment