Gleymdi aðal fréttunum
Ég gleymdi náttúrulega að kjafta aðal fréttum heimilisins.
Björn er sko kominn með kærustu.
Hann fór með gjell í hárinu í skólann í morgun til að sjarmera kærustuna og hún vildi frekar hafa hann eins og hann er vanur (með hárið niður) og þá vildi hann líka hafa það þannig. 'Eg fékk sko ekkert að fikta í því og gera hann töffaralegann þegar að hann kom heim...því að (Gunna vildi hafa það hinsvegin(Gunna er færeysk)).
Svona er þetta...eins gott að maður fari að fara að ræða um bíflugurnar og blóminn við hann ;)
knús
unnur
No comments:
Post a Comment