Vetur í Danmark- Vinter i Danmark!!!!
Loksins kom smá snjór. Ég held að stæðsti skaflinn í Danmörku sé í garðinum okkar.
Endelig kom lidt sne. Vi tror at denmarks største snedrive ligger i vores have.
Snjókarlarnir, Björn og Viktor Máni
Vores to snemænd, Björn og Viktor Máni. Der blev gravet snehus, hvor der var meget hyggeligt at ligge og skjule sig fra snestormen :)
Hekla og pabbi ákváðu að láta Kötlu Maríu máta dúkkurúmið. Það fannst Heklu BARA gaman, og varð alveg öskureið þegar að ég dirfðist að taka hana aftur upp úr rúminu.
Hekla og far besluttede at undersøge, om Katla passede til Heklas dukke seng. Det syntes Hekla var helt vildt sjovt og blev RIGTIG sur når jeg tog Katla op af sengen igen, fordi hun syntes, Katla skulle sove der natten over :)
Þetta er aðal hittið þessa dagana, að láta mynda sig þegar að hún stekkur niður af stól. Rosa stuð!!!
Det er Heklas sejeste leg. Hun giver sin far ordre om at tage billeder, når hun hopper ned fra stolen
Við fórum til læknisins á mánudaginn var, þar sem daman var viktuð og mæld í bak og fyrir. Hún fékk toppeinkunn. Prinsessan er svo lystug, að hún er búin að þyngjast um 450 gr(orðin 4300 gr) á átta dögum, síðan að hún fæddist. Lengjast um 1 sm (orin 56 sm) og höfuðmálið hefur lengst um 1 sm(orðið 38 sm) svo að ekki er hægt að kvarta yfir lélegri mjólkurframleiðslu Huppu hér á bæ ;)
Denne her smukke dame var til undersøgelse hos lægen i mandags, hvor hun var 8 dage gammel. Hun havde taget 450 gram på og blevet 1 cm længere. Hun fik topkarakter fra lægen, hun havde næsten taget for meget på.Man kan i hvert faldt ikke beklage over at mælkekøen(jeg) ikke producerer mælk nok.
7 comments:
mikið óskaplega á hún fallegt nafn!! Ég var smástund að fatta að þetta var "nýtt" nafn, er svolítið treg... (þúst, Katla, Hekla!!) Persónulega eru þetta að mínu mati einna fallegustu kvenmansnöfn á móðurmálinu, og HULDA auðvitað! ;)
knús knús og til hamingju með nafnið!!
Er bara allt á kafi í snjó í Danmörku ,hér er sól og blíða og alveg vorveður .Svaka eru þetta fínar myndir af börnunum.Katla María er alveg eins og Hekla María var.Enda myndarfjölskilda.Knús og kossar frá ömmu á Selfossi.
Voðalega er yngsta prinsessan ykkar falleg og lík systkinum sínum. Fríður systkinahópur þar á ferð. Knús til ykkar frá Kbh. Gígja frænka og gauragengið
Komið þið sæl stóra fjölskylda.
Til hamingju með litlu stúlkuna og nafnið hennar.Unnur ég sagði mömmu þinni að ég hafi notað eldfjallanöfnin á kindurnar mínar í gamla daga. Af austurlandi er allt gott að frétta , vantar snjóinn en hann er hjá ykkur. Hef verið að skoða snjókarlana ykkar og litlu dömurnar allt mindar börn, Kveðja í bæinn.
Unnur Bj.
Hæhæ fallega fjölskylda
Mér datt í hug að panta ykkur eftir 3 ár á hjónaball hvað segið þið um það? hahaha...Stutt í að stöllurnar komi ég bara öfunda þær!
En haldið áfram að vera svona frábær
adios
Loksins loksins hafði ég mig í það að kíkja á síðuna. Innilega til hamingju með stúlkuna, hún er auðvitað gullfalleg. Ætla að vera duglegri í framtíðinni að kíkja og fylgjast með :-)
Post a Comment